NAV 2017

NAV2017 skjskot

Helstu nýjungar í NAV útgáfu 2017:

Breytingar í fjárhagsbókhaldi:

 • Flokkar fjárhagsreikninga 
 • Uppsetning eigna

Auknir möguleikar í flokkun á vörum:

 • Ný svæði fyrir eigindi vöru.
 • Bættir vöruflokkar geyma nú sjálfgefin eigindi vöru.
 • Nýir möguleikar á framsetningu birgða.

eigindi2 400

 • Power BI skýrslur nú aðgengilegar í NAV biðlara.
 • Sölu- og birgðaspár með Cortana gervigreind.
 • Mögulegt að gera vinnureikninga byggða á Outlook dagatali.
 • Nýtt tilkynningarkerfi byggt á samhengi aðgerða.
 • Fjölmargar breytingar á síðum og listum.
 • Fleiri flýtileiðir í vef biðlara.
 • Nýir CRM möguleikar, þ.m.t. nýtt hlutverk - Sölu- og venslastjóri.
 • Fjöldinn allur af nýjum uppsetningar- og breytingaálfum (Wizards).

Fjölmargir nýir möguleikar í þróun:

 • Nýjar Object gerðir
 • Stuðningur við .NET framework viðbætur
 • Bættur stuðningur við vefþjónustur

Blogg og fleira um allra nýjustu útgáfuna - NAV 2018:

 • Áhugaverðir hlekkir hjá Waldo Blog - Microsoft Dynamics NAV 2018.
 • Samantekt Microsoft um NAV 2018.

Ýmislegt lesefni:

Gagnlegir hlekkir:

Samfélagsmiðlar Microsoft:

 • Sjáið hvað Microsoft segir á Facebook síðu sinni.
 • Hvað ætli Microsoft sé að segja á Twitter?