Áramótavinnslur

flugeldar 2

Nú þegar nýtt ár er að ganga í garð er vert að huga að því sem þarf að gera í bókhaldinu. Ráðgjafar Wise hafa tekið saman leiðbeiningar og eru þær einnig aðgengilegar á Þjónustuvef Wise. Ef einhverjar spurningar vakna sitja sérfræðingar okkar fyrir svörum á Þjónustuborði Wise alla virka daga frá kl. 9-17 í síma 545-3232 einnig má senda línu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Fjögur meginatriði eru brýn fyrir ábyrgðaraðila upplýsingakerfa að hafa í huga fyrir áramót:

  1. Stofna nýtt ár
  2. Yfirfara dagsetningar sem leyft er að bóka á
  3. Yfirfara númeraraðir
  4. Taka afrit af bókhaldinu

Nánari upplýsingar má finna hér https://www.wise.is/images/ramt_2019_2020_Hva_arf_a_gera_.pdf