Þjónustulausnir

Námskeið - Þjónustulausnir


Þjónustulausnir Wise ná yfir breitt svið og innihalda fjölbreyttar lausnir s.s. Sérfræðiverkbókhald sem gefur fyrirtækjum kost á að halda utan um forða, tæki og útselda tíma, Prófarkakerfi þar sem farið er yfir verkbókhaldsferilinn frá stofnun verka til reikningagerðar, Bílakerfi sem heldur utan um þjónustu og vinnu niður á einstaka bifreið og Birtingakerfi sem notast hefur verið við m.a. hjá auglýsingastofum til að halda utan um birtingar markaðsefnis.


Sérfræðiverkbókhald