vidskiptalausnir

Vantar þig fjárhagsbókhald? Þá gæti Dynamics NAV verið eitthvað fyrir þig.

Wise býður heildarlausn fyrir fyrirtæki sem er fullbúið bókhaldskerfi ásamt sérlausnum frá Wise s.s. launavinnslu, bankasamskiptum, pappírslausum samskiptum, VSK skilum, uppgjörskerfi og margt fleira.

Lausnirnar bjóða upp á einfaldari samskipti við banka, birgja og hlutaðeigandi aðila og gefa góða yfirsýn yfir bókhaldið og reksturinn.

Vinnuumhverfi notenda er eins alls staðar í kerfinu sem lágmarkar þjálfunarkostnað og einfaldar vinnuna. Hægt er að bæta við nýjum lausnum eftir því sem reksturinn stækkar eða breytist. 


Wise skólinn - ViðskiptalausnirWise býður einnig upp á bókhaldskerfi í mánaðarlegri áskrift - sendu okkur This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða kynntu þér málið á www.navaskrift.is.


 

Hafðu samband við This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

 

Að baki liggur áralöng reynsla í sölu og þjónustu við Dynamics NAV. Við getum aðstoðað þig.

Björn Þórhallsson, sölustjóri Viðskiptalausnir
bjorn (@) wise.is - 545 3209 | 698 1500

Andrés Helgi Hallgrímsson 
andres (@) wise.is - 5453253 | 6178300