vidskiptalausnir

Vantar þig fjárhagsbókhald? Þá gæti Dynamics NAV verið eitthvað fyrir þig.

Wise býður heildarlausn fyrir fyrirtæki sem er fullbúið bókhaldskerfi ásamt sérlausnum frá Wise s.s. launavinnslu, bankasamskiptum, pappírslausum samskiptum, VSK skilum, uppgjörskerfi og margt fleira.

Lausnirnar bjóða upp á einfaldari samskipti við banka, birgja og hlutaðeigandi aðila og gefa góða yfirsýn yfir bókhaldið og reksturinn.

Vinnuumhverfi notenda er eins alls staðar í kerfinu sem lágmarkar þjálfunarkostnað og einfaldar vinnuna. Hægt er að bæta við nýjum lausnum eftir því sem reksturinn stækkar eða breytist. 


Wise skólinn - ViðskiptalausnirWise býður einnig upp á bókhaldskerfi í mánaðarlegri áskrift - sendu okkur This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða kynntu þér málið á www.navaskrift.is.


 

 • Wise Viðskiptalausnir í hnotskurn

  • Fjármálastjórnun
   - allar helstu viðskiptalausnir sem tengjast bókhaldi og fjárhagi fyrirtækja og stofnana s.s.
   Bankasamskiptakerfi, Launakerfi, Uppáskriftakerfi, Innheimtukerfi, Áætlanakerfi, Hluthafakerfi, Skuldabréfakerfi, Rafræn VSK skil o.fl.
  • Pappírslaus viðskipti
   - Rafræn sending og móttaka reikninga.
   • Skilvirkt og hnökralaust flæði reiknings frá móttöku til samþykktar og greiðslu
   • Rétt bókun og réttur staður (lykill og kostnaðarstaður)
   • Réttari upplýsingar (innsláttarvillur hverfandi)
   • Stóraukið öryggi (í samskiptum, við móttöku, skráningu og greiðslu)
   • Samræmt útlit (hægt að láta alla reikninga líta eins út)
   • Minni áhyggjur af dráttarvöxtum og týndum reikningum
   • "Grænt" og ódýrara en pappír (enginn pappír, enginn flutningur, ekkert að skanna)
   • Auðveldari afstemmingar
  • Sala og innkaup
   - lausnir sem notaðar eru við sölu og innkaup, samningakerfi, tollakerfi, o.fl.
  • Laun og mannauðsstjórnun
   -lausnir er tengjast mannauðsstjórnun, launabókhaldi og starfsmannakerfi.

  Einnig gefst kostur á að leigja bókhaldið og aðrar viðskiptalausnir í mánaðarlegri áskrift. Kynntu þér NAV í áskrift, hagkvæm og sveigjanleg lausn.

  Skoða áskriftarleiðir Wise nánar

 • Tengdar lausnir

  Kostur er að tengja Viðskiptalausnir Wise við fjölda lausna úr öðrum flokkum:

  • Sveitarfélagalausnir
  • Sjávarútvegslausnir
  • Flutningalausnir
  • Viðskiptagreind
  • Veflausnir

  Einnig gefst kostur á að leigja fjölda lausna í mánaðarlegri áskrift. Kynntu þér NAV í áskrift, hagkvæm og sveigjanleg lausn.

  Skoða nánar NAV í áskrift

 • Kynningarefni Wise lausna:

  Fjárhagsstjórnun


  Pappírslaus viðskipti / Rafrænir reikningar


   

Hafðu samband við söludeild Wise.

Að baki liggur áralöng reynsla í sölu og þjónustu við Dynamics NAV. Við getum aðstoðað þig.

Söludeild Wise 16Nov2016

 Björn Þórhallsson og Hallgerður Jóna Elvarsdóttir.