Fréttir

"Samstarfsaðili ársins árið 2014" hjá Microsoft á Íslandi

POTH2014

WISE TILKYNNIR MEÐ STOLTI AÐ FYRIRTÆKIÐ HEFUR HLOTIÐ VERÐLAUNIN „SAMSTARFSAÐILI ÁRSINS 2014“ HJÁ MICROSOFT Á ÍSLANDI.

Fyrirtækið var heiðrað ásamt fleiri samstarfsaðilum Microsoft á heimsvísu fyrir yfirburði í þróun og útfærslu á þjónustumiðuðum lausnum sem eru byggðar eru á tækni frá Microsoft.

„Það er okkur mikil ánægja að heiðra Wise sem „Samstarfsaðila ársins hjá Microsoft á Íslandi“. Wise hefur fært sameiginlegum viðskiptavinum okkar framúrskarandi lausnir og þjónustu og er frábært dæmi um þá yfirburði sem við sjáum hjá okkar bestu samstarfsaðilum,“ sagði Phil Sorgen, varaforseti Worldwide Partner Group hjá Microsoft.“