LEIÐBEININGAR TIL LAUNAFULLTRÚA UM ORLOFSUPPBÓT

Leidb orlofsogdesuppbot2020

Wise hefur gefið út leiðbeiningar vegna orlofs- og desemberuppbótar sem skal greiða eigi síðar en 1. júní 2020. Orlofsuppbót er föst tala og tekur ekki launabreytingum skv. öðrum ákvæðum kjarasamnings. Skattar og skyldur, félagsgjöld og lífeyrissjóður greiðast af orlofsuppbót. Orlof greiðist ekki ofan á orlofsuppbótina.

Leiðbeiningar um orlofsuppbót hafa verið sendar á hlutaðeigandi aðila. Ef þú hefur ekki fengið leiðbeiningarnar sendar getur þú sent okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að nálgast þær.