Dagskrá Wise skólans í febrúar og mars

DSC09464

Viltu bæta við þekkingu þína og skara fram úr á þínum vinnustað?
Vorönn Wise skólans er í fullum gangi. Fjölbreytt úrval af námskeiðum í Business Central (NAV) og sérkerfum Wise. Af mörgu er að taka, kynntu þér málið, fjölbreytt dagskrá í boði.

Frekari upplýsingar um námskeið á haustönn má finna á wise.is/namskeid

Bankaafstemmingar
25.02.2020, kl.13:00 - 15:00

Wise Analyzer
26.02.2020, kl.13:00 - 16:00

Grunnur (BC/NAV)
05.03.2020, kl.13:00 - 16:00

Tollakerfi NAV2018
10.03.2020, kl.13:00 - 16:00

Launakerfi NAV/BC
11.03.2020-12.03.2020,
kl.13:00 - 16:00
 
Fjárhagur I - NAV/BC
17.03.2020-18.03.2020,
kl.09:00 - 12:00

Starfsmannakerfi NAV/BC
18.03.2020, kl.13:00 - 15:00 

Innheimtukerfi NAV/BC
19.03.2020,
kl.13:00 - 16:00
 
Kerfisumsjón í NAV/BC
23.03.2020, kl.13:00 - 16:00
 
WiseFish Grunnur og framleiðsl
24.03.2020-25.03.2020, kl.09:00 - 12:00

Skuldabréfakerfi NAV/BC
26.03.2020, kl.13:00 - 16:00