Við verðum í Boston að sýna WiseFish

Seafood expo north america

Við verðum á Seafood Expo í Boston 6. - 8. mars.

 Bostoneveningbridge

Wise tekur þátt í alþjóðlegri sjávarútvegssýningu í Boston í samstarfi við Íslandsstofu.

Við verðum með heitt á könnunni og sýnum nýjustu útgáfuna af WiseFish sem býr yfir auknum sveigjanleika og veitir viðskiptavinum enn betri kost á að aðlaga kerfið að þeirra þörfum. Núna gefur WiseFish aukna möguleika á tengingum við vefþjónustur, spjaldtölvur, handtölvur og snjallsíma sem og Wise Peripherals (jaðartæki) sem tala við vogir, vinnslulínur og önnur jaðartæki. Útgáfan er nútímalegri og viðmótið meira í samræmi við það sem þekkist frá Microsoft.

 Kíkið endilega á básinn til okkar, nr. 2065.

Sjá frétt Íslandsstofu hér:

Promote Iceland