JÓLAMORGUNVERÐARFUNDUR WISE 2015

jlatoppur 2015 fyrir video

Jólamorgunverðarfundur Wise var haldinn á Grand Hótel Reykjavík, 10. desember sl.

Á fundinum voru kynntar nýjungar frá Wise, ásamt því að kynnt var það allra áhugaverðasta í nýrri útgáfu Microsoft Dynamics NAV 2016.

Leynigestur gladdi fundarmenn og hjálpaði til við að koma 250 gestum í jólaskap.

Fundinum var varpað út beint í gegnum vefinn sem mæltist einkar vel fyrir hjá þeim er ekki áttu tök á að komast á fundinn.

Fundinn má sjá í heild sinni með því að ýta hérna.