Viðskiptalausnir 360 (BC/NAV)

Innheimtukerfi námskeið


Kennarar: Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir
Staðsetning: Wise, Borgartúni 26, 4. hæð
Verð: 30.000 kr

Námskeiðið er sniðið að þeim sem eru að hefja vinnu í NAV/Business Central og vilja öðlast færni í að rata um kerfið ásamt notkun á sölukerfi, innkaupakerfi, rafrænni sendingu reikninga, fjárhag, rafrænum skilum á VSK og lokun árs ásamt því að unnið verður með raun verkefni sem notendur geta nýtt í sínu dagslega starfi.
Kennt er á útgáfu Microsoft Dynamics 365 Business Central.

Námskeiðið í hnotskurn:
 • Farið er í:
  • Hlutverk og sérstillingar
  • Afmarkanir
  • Sölukerfi
  • Innkaupakerfi
  • Fjárhagskerfi
  • Rafræna sendingu reikninga
  • Rafræn skil á VSK
  • Lokun reikningsárs

 

Forkröfur: Gert er ráð fyrir að nemendur hafi þekkingu á bókhaldi og Windows stýrikerfinu.
Markhópur: Námskeiðið er ætlað þeim sem eru/ætla að nota Innheimtukerfi Wise.
Fjöldi tíma: Kennt er í 2 skipti, 3 klst.
Wise áskilur sér rétt til að breyta dagskrá námskeiða án fyrirvara.