Starfsmannakerfi (NAV/BC)

Starfsmannakerfi Wise í Dynamics NAV 2017


Kennari: Helen Ómarsdóttir
Staðsetning: Wise, Borgartúni 26, 4. hæð
Verð: 22.000 kr

Námskeiðið er kennt af sérfræðingum Wise sem hafa reynslu í ráðgjöf og þjónustu við kerfið. Þátttakendur fá í hendur námsgögn og verkefni sem farið verður í.

Námskeiðið í hnotskurn:

  • Umsóknarferlið
  • Skráning starfsmanns og tilheyrandi upplýsingar, menntun og hæfi o.fl.
  • Fjarveruskráningar
  • Ferlið við ráðningu starfsmanna
  • Ferðauppgjör
  • Úttekt á skýrslum 

Helsti ávinningur þátttakenda:

  • Þátttakendum er kynnt umhverfi Starfmannakerfis Wise og vel er farið yfir notendaviðmótið og hvernig hægt er að nýta sér hina ýmsu möguleika kerfisins.

Forkröfur: Grunnþekking á Windows stýrikerfinu og grunnþekking á NAV/BC
Fjöldi tíma: Kennt er í 1 skipti, 2 klst.

Wise áskilur sér rétt til að breyta dagskrá námskeiða án fyrirvara.