Laun ársuppgjör NAV2018


Kennari: Auður Kristjánsdóttir
Staðsetning: Wise, Borgartúni 26, 4. hæð
Verð: Kr 20.000


Námskeiðið Laun og ársuppgjör er sniðið að notendum Launakerfis Wise í Microsoft Dynamics NAV. Hér er farið vel í afstemmingar, leiðréttingar og frágang launamiða. Við kennslu er m.a. notast við raunhæf verkefni sem eykur færni fyrir ársuppgjör.


Námskeiðið er kennt af sérfræðingum Wise sem hafa reynslu í ráðgjöf og þjónustu við Microsoft Dynamics NAV og fá þátttakendur í hendur námsgögn og verkefni sem farið er í.
Kennt er á Microsoft Dynamics NAV 2018.

Farið er í:
  • Afstemming launabókhalds
  • Leiðrétting lífeyrissjóða - stéttarfélaga
  • Launamiðar launaþega
  • Launamiðar verktaka
  • Útprentanir / skýrslur
  • Verkefni

Helsti ávinningur þátttakenda:

  • Þátttakendur öðlast góðan skilning á afstemmingu launa og ársuppgjöri.
  • Á námskeiðinu er farið í raunhæf verkefni

Markhópur: Umsjónarmenn launa og ársuppgjörs.
Forkröfur: Grunnþekking á Windows stýrikerfinu, þekking á Launakerfi Wise og reynsla af launaútreikningum.
Fjöldi tíma: Kennt er í 1 skipti í 2 klst.

Wise áskilur sér rétt til að breyta dagskrá námskeiða án fyrirvara.