Fjarnamskeið - Sveitarstjóri 9

toppur sveita


Námskeið þessi eru stutt örnámskeið og eru ætluð notendum með Sveitarstjóra 9.
Wise áskilur sér rétt til að breyta dagskrá námskeiða án fyrirvara.

Staðsetning: Fjarkennsla
Dags: Alla þriðjudaga kl. 11.00 - 11.30 (ekki er kennt á rauðum dögum)


Fjöldi tíma: Kennt er í 1 skipti, 20-30 min.


Námskeið í janúar:

09. jan - Starfsmannakerfi Sveitarfélög - Skráning á námskeið 

16. jan - Þjónustukerfi - Húsaleigubætur - Skráning á námskeið

23. jan - Fasteignastjóri - Skráning á námskeið

30. jan - Hafnarkerfi - Skráning á námskeið

30. jan - Uppáskrift - dreifing kostnaðar og bókunartillögur - Skráning á námskeið