Birgðir og kostnaðarútreikningar

190612 bc


Kennari: Guðrún Valtýsdóttir
Staðsetning: Wise, Borgartúni 26, 4. hæð
Verð: 30.000 kr


Námskeiðið Birgðir og kostnaðarútreikningar er sniðið að þeim sem eru að vinna með birgðakerfi Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV) og veitir góða innsýn inn í þá möguleika sem kerfið hefur upp á að bjóða. Farið er vel yfir viðmót og umhverfi kerfisins en þátttakendur þurfa að hafa grunnkunnáttu á Microsoft Dynamics NAV og Business Central.

Námskeiðið er kennt af sérfræðingum Wise sem hafa reynslu í ráðgjöf og þjónustu viðMicrosoft Dynamics 365 og fá þátttakendur í hendur námsgögn og verkefni sem farið er í.
Kennt er á Microsoft Dynamics 365 Business Central.


 Farið er í:

 • Viðmót og umhverfi Business Central (NAV)
 • Flýtileiðir og flýtilykla
 • Leit, afmörkun og röðun
 • Færsluleit
 • Vöruspjald
 • Birgðabók, birgðaendurflokkunarbók og endurmatsbók
 • Talningar – raunbirgðabækur, aukningar/minnkanir
 • Vörurakningar
 • Kostnaðarútreikninga
 • Leiðréttingar og leiðréttingakeyrslur
 • Útprentanir / skýrslur

Helsti ávinningur þátttakenda:

 • Læra meðferð birgða, hvað skiptir máli í meðhöndlun og leiðréttingum, vörurakningar og hvaða tól eru notuð í birgðaflæðinu.
 • Læra að meðhöndla birgðir og hvað kerfið býður uppá í birgðameðhöndlun.
 • Öðlast skilning á uppbyggingu kostnaðarverða og áhrifavalda þess.
 • Á námskeiðinu er farið í raunhæf verkefni.
 • Í lok námskeiðs ættu þátttakendur að hafa öðlast aukið öryggi í notkun birgðakerfis Business Central (NAV).

Markhópur: Ætlað þeim sem hafa reynslu kerfinu og eru að vinna með birgðir.
Forkröfur: Grunnþekking á Windows stýrikerfinu.
Fjöldi tíma: Kennt er í 2 skipti, 3 klst. í senn.


Wise áskilur sér rétt til að breyta dagskrá námskeiða án fyrirvara.