Wise Þjónustulausnir

Þjónustulausnir Wise henta vel fyrirtækjum sem selja út þjónustu eða vinnu starfsmanna.

Með lausnunum er auðvelt að halda utan um upplýsingar, skrifa út reikninga og fylgjast með þróun frá einum tíma til annars.

Þjónustulausnir Wise ná yfir vítt svið og innihalda fjölbreyttar lausnir s.s. Sérfræðiverkbókhald sem gefur fyrirtækjum kost á að halda utan um forða, tæki og útselda tíma og Bílakerfi sem heldur utan um þjónustu og vinnu niður á einstaka bifreið svo eitthvað sé nefnt.

Veftímaskráning gefur möguleika á að skrá tíma í gegnum netið og Þjónustuveflausn er aðgangsstýrður vefur sem veitir viðskiptavinum/notendum kost á að fá aðgang að skilgreindum gögnum/síðum í gegnum vefaðgang.

Notendavænar lausnir sem tryggja þér samkeppnisforskot.


Wise skólinn - Þjónustulausnir

Í Wise skólanum er að finna fjölda námskeiða á Dynamics NAV - kynntu þér málið.


 

 • Þjónustulausnir Wise veita yfirsýn yfir forða og verkefni:

   • Bílakerfi - DMS

   • heldur utan um þjónustu og vinnu niður á einstaka bifreið.
  • Sérfræðiverkbókhald

   • gefur fyrirtækjum kost á að halda utan um forða, tæki og útselda tíma.
  • Veftímaskráning

   • gefur möguleika á að skrá tíma í gegnum netið.
  • Þjónustuveflausn

   • aðgangsstýrður vefur sem veitir viðskiptavinum/notendum kost á að fá aðgang að skilgreindum gögnum/síðum í gegnum vefaðgang.
 • Auk Þjónustulausna Wise eru ýmsar lausnir sem hentar vel að tengja við og má þar helst nefna :

  • Viðskiptalausnir svo sem Launakerfi og Innkaupakerfi.
  • Veflausnir
  • Viðskiptagreind / Wise Analyzer

 

Hafðu samband við This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

 

Áralöng reynsla í þjónustu og sölu á Dynamics NAV og Dynamics Business Central. 
Við getum aðstoðað þig.

Björn Þórhallsson, sölustjóri viðskiptalausnir
bjorn (@) wise.is - 545 3209 | 698 1500

Andrés Helgi Hallgrímsson, sölustjóri sjávarútvegslausna
andres (@) wise.is - 5453253 | 6178300