Wise Sjávarútvegslausnir

Wise hefur verið leiðandi í þróun hugbúnaðarlausna fyrir sjávarútveg um árabil og þjónustar fjölda fyrirtækja innanlands sem utan.

Hjá fyrirtækinu starfa sérfræðingar með víðtæka þekkingu og reynslu af þjónustu og hugbúnaðarþróun fyrir sjávarútveginn. Lausnir Wise spanna alla virðiskeðju sjávarútvegsins frá fiskeldi og veiðum til sölu og dreifingar.

Meðal sérlausna Wise má nefna Útflutningskerfi Wise og WiseFish lausnir fyrir sjávarútveginn sem innihalda: Útgerð og kvóta, Vinnslu og sölu, Gæðastjórnun, Birgðir og vöruhús, Fiskeldi og Útflutningslausn.

Kynntu þér sjávarútvegslausnir Wise betur á: www.wisefish.com 

Lausnir sem spanna alla virðiskeðjuna

 

 • Kynningarmyndbönd WiseFish 2017:

          WiseFish Fishing Trips   

  • Trace forward from origin to see how the catch was allocated
  • Trace even further to explore the sales of finished goods produced from the caught raw materials from the fishing trip
  • Create Catch certificate lines in finished goods sales document. Confirm and report the exact origin of the finished goods

          WiseFish Production

  • Production forecasts determine the most profitable processing lines
  • Production orders to manage in-time production to stock or to orders
  • Contribution Analysis revealing key figures from production - both estimated and actual
  • Analyze the details in sales value and production costs to find the bottom line

          WiseFish Quality

  • Define quality items of various sorts; Comments, Yes/No answers, Real values in any unit of measure, References, Grades on a scale, Calculation items
  • Set danger limits for inspection results - maximum and minimum - and demand specific actions for values off limits

          WiseFish Traceability

  • Open the Recall Analysis view to find all related products that might be of risk
  • Direct access to recorded quality inspections associated with lot or specific pallet
  • Use buttons to trace inventory back and forward

          WiseFish Trade Agreement Cost

  • Use the C/V factor to determine the size distribution
  • View grades by Biomass or No. of fish
  • Create receipt order lines automatically according to the results in the spread estimate matrix

    

   

  • SALA OG DREIFING
   • gerir fyrirtækjum kleift að sjá um tollafgreiðslu; skráningu og skjölun til útflutnings á rafrænu formi.
  • VEIÐIVOTTORÐ
   • þurfa að fylgja sjávarafurðum til Evrópusambandslanda til að uppfylla kröfur Evrópusambandsins.
  • GÆÐAKERFI
   • uppfyllir HACCP og ISO staðla.
  • ÚTGERÐARKERFI OG KVÓTAKERFI
   •  safnar saman mikilvægum aflaupplýsingum t.a.m. um sérstaka meðferð, aflasvæði, -stærð og annað sem tengist kostnaði veiðiferðar.
  • VINNSLA
   • veitir góða yfirsýn yfir birgðastýringu, gæðaeftirlit, lotuleit, rafræna gagnamiðlun (EDI), vigtun afla og endingartíma vöru.
  • NÝJASTA ÚTGÁFAN AF WISEFISH
   • býr yfir auknum sveigjanleika sem veitir viðskiptavinum betri kost á að aðlaga kerfið að þeirra þörfum. Núna gefur WiseFish aukna möguleika á tengingum við vefþjónustur, spjaldtölvur, handtölvur og snjallsíma sem og Wise Peripherals (jaðartæki) sem tala við vogir, vinnslulínur og önnur jaðartæki. Útgáfan er nútímalegri og viðmótið meira í samræmi við það sem þekkist frá Microsoft.
 • Wise hefur þróað fjölbreyttar lausnir sem henta flestum fyrirtækjum í sjávarútvegi og má m.a. nefna:

  • Viðskiptalausnir:
   • Launakerfi, Starfsmannakerfi, Bankasamskiptakerfi, Rafræn sending og móttaka, Skuldabréfakerfi og Hluthafakerfi
  • Veflausnir:
   • Uppáskrift reikninga, Samþykkt reikninga á vef, Rafræn miðlun reikninga og Rafræn birting í heimabanka
  • Viðskiptagreind:
   • Wise Analyzer, Teningar og Farsímalausn
  • Flutningalausnir:
   • EDI samskipti
  • Dynamics NAV í áskrift (kerfisleiga)
  • Aðrar lausnir Wise
  • Samstarfsaðilar:
 • Bæklingar: 

Hafðu samband við This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

 

Áralöng reynsla í þjónustu og sölu á Dynamics NAV og Dynamics Business Central. 
Við getum aðstoðað þig.

Björn Þórhallsson, sölustjóri viðskiptalausnir
bjorn (@) wise.is - 545 3209 | 698 1500

Andrés Helgi Hallgrímsson, sölustjóri sjávarútvegslausna
andres (@) wise.is - 5453253 | 6178300