Wise Sveitarfélagalausnir

Wise býður Microsoft Dynamics NAV bókhaldskerfi fyrir sveitarfélög af öllum stærðum með sérkerfið Sveitarstjóra í fararbroddi.

Lausnirnar leysa allar helstu þarfir sveitarfélaga því tengingar við málaflokka, deildir, verkefni og viðskiptareikninga ná til allra kerfiseininga þar sem lausnin er samþætt stöðluðu kerfi Microsoft Dynamics NAV.

Fjölmörg sveitarfélög nýta sér lausnir Wise í dag og fer sá hópur sífellt stækkandi þar sem nú gefst einnig kostur á að leigja kerfið í mánaðarlegri leigu.

Wise leggur áherslu á þróun sveitarfélagalausna og er stolt af því að hafa innanborðs einn reynslumesta hóp starfsfólks í sveitarfélagalausnum hér á landi!

Traustar lausnir og áralöng reynsla á íslenskum markaði.


 

Hafðu samband við This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

 

Áralöng reynsla í þjónustu og sölu á Dynamics NAV og Dynamics Business Central. 
Við getum aðstoðað þig.

Björn Þórhallsson, sölustjóri viðskiptalausnir
bjorn (@) wise.is - 545 3209 | 698 1500

Andrés Helgi Hallgrímsson, sölustjóri sjávarútvegslausna
andres (@) wise.is - 5453253 | 6178300